Þú getur greitt með kredit/debit korti.
Kredit/debit kort:
Þegar þú hefur pantað þá fáum við heimild fyrir kortið og þú færð tölvupóst með staðfestingu að pöntunin hafi heppnast. Greiðsla verður tekin af kortinu þegar pöntunin er send af stað frá vöruhúsinu okkar. Ef kortið fær ekki heimild þá fer greiðslan ekki í gegn og þú færð um leið villumeldingu. Vinsamlegast munið að jafnvel þótt greiðslan sé ekki heimiluð þá taka sumir kortaútgefendur upphæðina frá, sem þýðir að þú hefur ekki aðgang að þeirri upphæð í stuttan tíma.
Kortagreiðsla með 3D Secure:
Frá janúar 2021 eru greiðslur á vefnum öruggar vegna nýrra ESB reglna. Þetta þýðir að þú verður beðin/n um að auðkenna greiðsluna í gegnum 3D Secure (einnig nefnt Verified by Visa eða MasterCard Secure eftir því hvaða kort þú ert með). Þetta ferli er í eigu bankans og ef þú verður fyrir einhverjum vandræðum hafðu þá samband við bankann þinn.
Athugið! Ef kortið er ekki samþykkt og ekki er hægt að taka frá upphæð, þá færðu skilaboð á skjáinn að greiðsla hafi mistekist. Vinsamlegast athugið að jafnvel þótt greiðsla mistakist, þá taka sumir kortaútgefendur upphæðina frá. Það gæti leitt til þess að þú getur ekki notað hina fráteknu upphæð strax.