Til að tryggja að verslunar upplifunin þín sé örugg og einföld þá notar Boozt.com staðlaða tækni "Secure Socket Layers technology" (SSL). Ef þú skoðar vefslóðina (URL) efst í vafranum við greiðslu þá sérðu að það byrjar með "https://" í stað hins venjulega "http://". Þetta þýðir líka að þú ert í öruggum ham. Til að tryggja að upplýsingar þínar séu öruggar þá geymum við engar greiðsluupplýsingar í gagnagrunnum okkar.
Þessi tækni býr yfir eftirfarandi eiginleikum:
Auðkenning - þetta sannfærir vafrann þinn um að gögnin þín séu send til rétts tölvuþjóns og að hann sé öruggur.
Dulkóðun - þetta kóðar gögnin svo það sé ekki hægt að lesa þau af neinum nema hinum örugga tölvuþjón.
Gagna heilindi - þetta athugar hvort gögn sem eru flutt séu óbreytt.
Boozt áskilur sér rétt til að seinka hvaða pöntun sem er ef okkur grunar að frekari öryggisstjórnunar sé þörf.