Sending til:
Ísland

Af hverju kallið þið það Gert af umhyggju og ekki sjálfbæra tísku?

Í maí 2021 þá ákváðum við að endurnefna "sjálfbæra tísku" flokkinn okkar sem Made with Care til samræmis við umhyggjustefnuna okkar. Við ákváðum að kalla þetta Made with Care þar sem umhyggja er fyrir okkur "að vera annt um þær breytingar sem við viljum ná fram". Umhyggjustefna okkar snýst heilt yfir um að taka ábyrgð á áhrifunum sem birgðakeðja okkar veldur, bæði félagslega og samfélagslega. Með því að vera annt um fólk og hnöttin okkar.

Orðið "sjálfbært" getur verið villandi fyrir neytendur, sérstaklega þegar það er ekki skýrt út, þar sem sjálfbærni er flókið málefni sem inniheldur alla þætti rekstrar okkar og stefnu. Við viljum aldrei vera villandi í samskiptum okkar, hvorki gagnvart viðskiptavinum né hagaðilum. Það er mikilvægt að tala opinskátt um sjálfbærni og viðurkenna að það sé flókið málefni og að við eigum enn eftir að læra mikið um það. Við verðum að vinna saman, deila hugmyndum og læra svo við getum orðið betri.

Þú getur verslað af ábyrgð í Made with Careflokknum hér.
Ef þú þarft meiri upplýsingar um hvað Made with Care er, skoðaðu þá þessa grein.

Ertu ekki ennþá búin/n að finna rétta svarið? Leyfðu okkur að hjálpa þér! Sendu okkur tölvupóst
Við svörum venjulega innan 3 virkra daga.
Hvernig getum við aðstoðað þig?
Er í lagi að við svörum á ensku? Sama þjónusta, fljótlegra svar!
Við staðfestum að við höfum móttekið skilaboðin þín.
Aðrir möguleikar til að hafa samband