Fínlegar perlur setja svip sinn á þetta gullhúðaða armband og gefa því klassískt og glæsilegt yfirbragð. Þetta armand hentar fullkomlega til að gefa hvaða klæðnaði sem er fágaðan blæ, hvort sem það er borið eitt sér eða með öðrum armböndum.